Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis
Ár 2019, mánudaginn, 30. desember, var haldinn 2. fundur íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis. Fundurinn var opinn, haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12:37. Fundinn sátu Dóra Magnúsdóttir, Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir, Bylgja Hrönn Björnsdóttir og Hilmar Jónsson. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 18. desember 2019, þar sem fram kemur að á fundi borgarstjórnar þann 17. desember var samþykkt Gústav Adólf Bergmann taki sæti í íbúaráði Háaleitis- og Bústaðahverfis í stað Þorsteins V. Einarssonar.
Fylgigögn
-
Lögð fram til afgreiðslu styrkumsókn í forvarnarsjóð. Þessi liður fundarins er lokaður.
Samþykkt að mæla með að veita Foreldraþorpinu styrk að upphæð kr. 150.000,- vegna fræðslu til foreldra.Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 12:41
Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_haleitis-_og_bustadahverfis_30.12.19.pdf