Íbúaráð Grafarvogs - Fundur nr. 47

Íbúaráð Grafarvogs

Ár 2024, mánudagurinn, 4. mars, var haldinn 47. fundur íbúaráðs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn í Austurmiðstöð og hófst kl. 16.34. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Fanný Gunnarsdóttir, Erla Bára Ragnarsdóttir, Ingimar Þór Friðriksson, Kjartan Magnússon og Tómas Örn Guðlaugsson. Fundinn sátu einnig Trausti Jónsson og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Niðurstöður rannsóknar á félagslegu landslagi í Reykjavíkur - Grafarvogur. MSS22020030

    Kolbeinn Stefánsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    -    Kl. 16.40 tekur Árni Guðmundsson sæti á fundinum. 

    Fylgigögn

  2. Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 5. febrúar 2024, um verkhönnun verkefna fyrir Hverfið mitt í Grafarvogi. MSS22020075

    Guðný Bára Jónsdóttir og Heiða Hrund Jack taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Fram fer umræða um íbúafund borgarstjóra í Grafarvogi. 

  4. Lagt fram svar skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, dags. 6. febrúar 2024, við fyrirspurn íbúaráðs Grafarvogs um stefnumörkun varðandi eftirlitsmyndavélar, sbr. 6. liður fundargerðar ráðsins frá 5. febrúar 2024. MSS22050102

    Fylgigögn

  5. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 26. janúar 2024 um samþykkt verklagsreglna um fyrirspurnir og tillögur í ráðum og nefndum Reykjavíkurborgar. MSS23090170

    Fylgigögn

  6. Lagt fram bréf verkefnastjóra stýrihóps um mótun stefnu  í málefnum eldra fólks til ársins 2026, dags. 6. febrúar 2024, þar sem óskað er eftir tilnefningu tilnefningu tveggja fulltrúa á samráðsfund með framtíðarnotendum. 
    Samþykkt að tilnefna Elísabetu Gísladóttur og að fela formanni þátttakanda af öðru kyni.

    Fylgigögn

  7. Lögð fram greinargerð Íbúasamtaka Grafarvogs, dags. 28. janúar 2024 vegna verkefnisins 17. júní hátíð í Grafarvogi. MSS23030157

  8. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 18:31

Fanný Gunnarsdóttir Ingimar Þór Friðriksson

Kjartan Magnússon Árni Guðmundsson

Erla Bára Ragnarsdóttir Tómas Örn Guðlaugsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Grafarvogs 4. mars 2024