Íbúaráð Grafarvogs - Fundur nr. 3

Íbúaráð Grafarvogs

Ár 2019, mánudaginn, 30. desember 2019, var haldinn 3. fundur íbúaráðs Grafarvogs. Fundurinn var opinn, haldinn í þjónustumiðstöð Grafarvogs og hófst kl. 14:15. Fundinn sátu Ásmundur Jóhannsson, Valgerður Sigurðardóttir, Árni Guðmundsson og Sævar Reykjalín. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagðar fram til afgreiðslu styrkumsóknir í hverfissjóð. Þessi liður fundarins var lokaður. 
    Samþykkt að veita Fjölni styrk að upphæð kr. 600.000 vegna verkefnisins Fótboltapönnur.

    Fylgigögn

  2. Lögð fram til afgreiðslu umsókn í forvarnarsjóð. Þessi liður fundarins var lokaður. 
    Samþykkt að  mæla með því að veita verkefninu Grósku í foreldrastarf styrk að upphæð kr. 500.000 vegna fræðslufunda fyrir foreldra.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 14:21

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_grafarvogs_3012.pdf