Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals - Fundur nr. 36

Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals

Ár 2023, miðvikudagurinn, 20. september, var haldinn 36. fundur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn var haldinn í bókasafninu í Úlfarsárdal og hófst kl. 16.36. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Guðný Maja Riba, Andrés Skúlason, Björn Ingi Björnsson  Ellen Ellertsdóttir og  Herdís Björnsdóttir. Fundinn sátu einnig Trausti Jónsson og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

 1. Lagt fram bréf, dags. 20. september 2023 um að borgarstjórn hafi á fundi sínum 19. september 2023, samþykkt að Andrés Skúlason taki sæti varamanns í stað Elínar Bjarkar Jónsdóttur. MSS22060057

  Fylgigögn

 2. Fram fer umræða umræða um skipulagsmál í Grafarholti og Úlfarsárdal. MSS23090077

 3. Fram fer kynning á undirbúningi útgáfu Hverfisblaðsins 113. MSS22090034

  Geir Guðsteinsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

 4. Lagt fram svar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 29. júní 2023, við erindi íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals um starfsemi fyrirtækja sem skipuleggja fjórhjólaferðir fyrir ofan Úlfarsárdalshverfið, dags. 26. júní 2023. MSS23090067

  Fylgigögn

 5. Lagt fram mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 15. ágúst 2023, um kosningar í Hverfið mitt 2023. MSS22020075

  Fylgigögn

 6. Lögð fram drög að fundadagatali íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals – haust 2023. MSS22080127
  Samþykkt.

  Fylgigögn

 7. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 17:56

Guðný Maja Riba Andrés Skúlason

Herdís Björnsdóttir Björn Ingi Björnsson

Ellen Ellertsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals 20. september 2023