Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals
Ár 2023, miðvikudagurinn, 19. apríl, var haldinn 33. fundur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn var haldinn í Menningarmiðstöðinni í Úlfarsárdal og hófst kl. 16.29. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stefán Pálsson, Birkir Ingibjartsson, Björn Ingi Björnsson, Ellen Ellertsdóttir, Heiða Björk Júlíusdóttir og Herdís Björnsdóttir. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Trausti Jónsson og Guðný Bára Jónsdóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á félagsauði, forvörnum og stöðu nýrra Íslendinga í hverfinu. MSS22090034.
-
Fram fer umræða um fundartíma ráðsins í maí. MSS22090034
Samþykkt að næsti fundur ráðsins fari fram þann 15. maí. -
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034.
-
Lögð fram greinargerð Jónu Hildar Bjarnadóttur, dags. 30. ágúst 2022, vegna verkefnisins Utanvegahlaup á Hólmsheiði. MSS22040019
Þessi liður fundarins var lokaður með vísan til 7.gr. samþykktar fyrir íbúaráð.
Fundi slitið kl. 17:35
Stefán Pálsson Birkir Ingibjartsson
Herdís Björnsdóttir Björn Ingi Björnsson
Ellen Ellertsdóttir Heiða Björk Júlíusdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals frá 19. apríl 2023