No translated content text
Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals
Ár 2021, mánudaginn 21. júní, var haldinn 16. fundur Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur (Tjarnarbúð) - Fjarfundi og hófst klukkan 13:23. Viðstödd voru Freyr Gústavsson, Sigrídur Arndis Jóhannsdottir, Valgerður Sigurðardóttir, Þórir Jóhannsson, Gísli Valdórsson, Eyjólfur Eyjólfsson. Fundarritari:
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á framkvæmdum í borgarhlutanum.
Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals leggur fram svohljóðandi bókun:
Þakkað er fyrir kynninguna.
Ámundi V. Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.
Fylgigögn
-
Lagðar fram tillögur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals ódags. vegna fjárfestinga- og viðhaldsáætlunar Reykjavíkurborgar.
Samþykkt.Fylgigögn
-
Fram fer kynning á verkefnum á vettvangi þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts.
Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals leggur fram svohljóðandi bókun:
Þakkað er fyrir kynninguna.
-
Fram fer kynning á innleiðingu á sérsöfnun eldhúsúrgangs í borgarhlutanum.
Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals leggur fram svohljóðandi bókun:
Þakkað er fyrir kynninguna.
Friðrik Gunnarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
-
Fram fer umræða um grasslátt í Ólafsgeisla.
Samþykkt að fela fulltrúa íbúasamtaka í ráðinu að koma niðurstöðum óformlegrar könnunar um málið á íbúasíðu á Facebook á framfæri við starfsmann íbúaráða fyrir lok vikunnar. -
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 16. júní 2021 vegna auglýsingar tillögu að Aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2040.
Frestað.Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins.
Fundi slitið klukkan 18:24
PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_grafarholts_og_ulfarsardals_2106.pdf