Íbúaráð Breiðholts - Fundur nr. 37

Íbúaráð Breiðholts

Ár 2023, fimmtudaginn, 30. mars, var haldinn sameiginlegur fundur, 33. fundur íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts og 37. fundur íbúaráðs Breiðholts. Fundurinn var haldinn í Rafstöðvarheimilinu og hófst kl. 16.07. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Sara Björg Sigurðardóttir, Þorkell Heiðarsson, Arnór Heiðarsson, Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, Björn Gíslason, Helgi Áss Grétarsson, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Vala Dröfn Björnsdóttir, Vera Sveinbjörnsdóttir og Þorvaldur Daníelsson. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð. Aðrir gestir voru sjö.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á endurheimt náttúrugæða og skilum Orkuveitu Reykjavíkur á dalnum. MSS23030189

    Eiríkur Hjálmarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    -    Kl. 17:41 víkur Arnór Heiðarsson af fundi. 

    Fylgigögn

  2. Fram fer umræða um sameiginleg málefni hverfisins. MSS22090034
    Frestað.

Fundi slitið kl. 17:56

Sara Björg Sigurðardóttir Þorkell Heiðarsson

Þorvaldur Daníelsson Björn Gíslason

Helgi Áss Grétarsson Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir

Ágústa Ýr Þorbergsdóttir Vala Dröfn Björnsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Breiðholts frá 30. mars 2023