Íbúaráð Breiðholts
Ár 2023, miðvikudagurinn, 1. mars, var haldinn 36. fundur íbúaráðs Breiðholts. Fundurinn var haldinn í Suðurmiðstöð og hófst kl. 16.35. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Sara Björg Sigurðardóttir, Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, Frank Úlfar Michelsen, Helgi Áss Grétarsson og Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir. Fundinn sátu einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Þráinn Hafsteinsson.
Þetta gerðist:
-
Lögð fram drög að fundadagatali íbúaráðs Breiðholts – vor 2023. MSS22080127
Samþykkt.Fylgigögn
-
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 22. febrúar 2023, um uppstillingu kjörseðils í Breiðholti fyrir Hverfið mitt ásamt fylgiskjölum.
Samþykkt að óska eftir að eftirtalin verkefni fari á kjörseðil fyrir hverfiskosningar í Hverfið mitt næstkomandi haust:
1. Útikennslustofa í Seljahverfi
2. Gúmmi körfuboltavöll – Hólabrekkuskóla
3. Útiklefa í Breiðholtslaug
4. Körfuboltavöllur í Bakkana
5. Mini-golf hjá ærslabelgjunum
6. Laga/fegra frisbígolfvöllinn í Seljahverfi
7. Ljós við fótboltavöll við Bakkasel
8. Setja upp útgrill við Seltjörn og/eða a Bakkatúni
9. Hærri bekkir fyrir eldri borgara
10. Uppfæra leikvöll sem Vinasel notarMeð vísan til 7. gr. samþykktar um íbúaráð fer umræða undir þessum lið fram fyrir luktum dyrum.
Eiríkur Búi Halldórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 16:47 tekur Þorvaldur Daníelsson sæti á fundinum.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
Fundi slitið kl. 17:24
Sara Björg Sigurðardóttir Þorvaldur Daníelsson
Helgi Áss Grétarsson Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir
Ágústa Ýr Þorbergsdóttir Frank Úlfar Michelsen
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Breiðholts frá 1. mars 2023