Íbúaráð Breiðholts - Fundur nr. 19

Íbúaráð Breiðholts

Ár 2021, miðvikudagur, 16. júní, var haldinn 19. fundur íbúaráðs Breiðholts. Fundurinn fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur – borgarráði og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 16.31. Fundinn sat Sara Björg Sigurðardóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1436/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Geir Finnsson, Jórunn Pála Jónasdóttir, Ágústa Ýr Þorbergsdóttir og Alda Líf Guðmundsdóttir. Fundinn sat einnig Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á tillögum vegna hverfisskipulags Breiðholts.

    Ævar Harðarson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði. 

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 17:24

Sara Björg Sigurðardóttir

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_breidholts_1606.pdf