No translated content text
Íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts
Ár 2022, þriðjudagur, 8. mars, var haldinn 24. fundur íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts. Fundurinn var haldinn í þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 16.32. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Þorkell Heiðarsson og Eve Alice Lucienne Leplat. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundarheimild: Elvar Örn Þórisson og Hrönn Vilhjálmsdóttir. Fundinn sat einnig með fjarfundarbúnaði Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Trausti Jónsson.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á ýmsum verkefnum á sviði innflytjendamála á vettangi borgarmiðstöðvar Austur.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni leikskólalóðarinnar Rauðaborgar.
-
Fram fer umræða um íbúafund borgarstjórna í Árbæ.
-
Lagt fram bréf þjónustu- og nýsköpunarsviðs dags. 16. febrúar 2022 vegna endurskoðunar á þjónustustefnu Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins.
Fundi slitið klukkan 17:38
PDF útgáfa fundargerðar
24._fundargerd_ibuarads_arbaejar_og_nordlingaholts_fra_8._mars_2022.pdf