Íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts - Fundur nr. 19

Íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts

Ár 2021, þriðjudagur, 12. október, var haldinn 19. fundur íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts. Fundurinn var haldinn þjónustumiðstöð Árbæjar og Norðlingaholts og hófst kl. 16.35. Viðstödd voru Þorkell Heiðarsson, Kolbrún Baldursdóttir, Elvar Örn Þórisson, Hrönn Vilhjálmsdóttir og Eve Alice Lucienne Leplat. Fundinn sátu einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Sólveig Ingibjörg Reynisdóttir sem sat fundinn í gegnum fjarfundarbúnað..

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á starfsemi Íþróttafélagsins Fylkis.

    Hörður Guðjónsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  2. Fram fer umræða um yfirstandandi kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt sem lýkur 14. október nk.

  3. Fram fer umræða um málefni hverfisins. 

Fundi slitið klukkan 17:41

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_arbaejar_og_nordlingaholts_1210.pdf