Íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts - starfaði til 2025 - Fundur nr. 10

Íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts - starfaði til 2025

Ár 2020, miðvikudagur, 18. nóvember, var haldinn 10. fundur íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts. Fundurinn var haldinn með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 17.32. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1076/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Þorkell Heiðarson, Ásta Katrín Hannesdóttir, Björn Gíslason, Elvar Örn Þórisson, Hrönn Vilhjálmsdóttir og Eve Alice Lucienne Leplat. Fundinn sat einnig með fjarfundarbúnaði Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 6. nóvember 2020, sbr. samþykkt borgarstjórnar frá 3. nóvember 2020 á tillögu um framlengingu á heimildum til frávika frá skilyrðum sveitarstjórnarlaga vegna neyðarástands í sveitarfélagi, ásamt fylgiskjölum.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á málefnum Árbæjarlóns.

    Bjarni Bjarnason tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  3. Fram fer umræða um málefni hverfisins.

Fundi slitið klukkan 18:43

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_arbaejar_og_nordlingaholts_1811.pdf