No translated content text
Heilbrigðisnefnd
Heilbrigðisnefnd
Ár 2012, föstudaginn 22. júní kl. 13.33 var haldinn 52. fundur heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í fundarsal Saltvík 3. hæð, að Borgartúni 12-14. Fundinn sátu Kristín Soffía Jónsdóttir, Sigurður Eggertsson, Garðar Mýrdal, Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir og Ólafur Jónsson. Enn fremur sátu fundinn Örn Sigurðsson, Árný Sigurðardóttir, Óskar Í. Sigurðsson og Gunnar Hersveinn sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Þorramatur.
Kynning á eftirlitsverkefni.
Ágúst Thorsteinsson kynnti.
2. Drög að reglugerð um starfsemi sem undanþegin er matvælalöggjöf.
Óskar Í. Sigurðsson kynnti.
3. Framkvæmdastjórn um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu.
Lögð fram 94. fundargerð.
Árný Sigurðsdóttir kynnti.
4. Fundargerðir Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi.
Lagðar fram fundargerðir dags. 21. maí 2012, 4. júní 2012 og 14. júní 2012.
Árný Sigurðardóttir kynnti.
5. Samþykkt tóbaks- og starfsleyfi.
Lagður fram listi dags. 22. júní 2012.
6. Samþykkt hundaleyfi.
Lagður fram listi dags. 22. júní 2012
7. Fulltrúi D-lista óskaði eftir yfirliti yfir frjókornamælingar í Reykjavík.
Fundi slitið kl. 14.20
Kristín Soffía Jónsdóttir
Sigurður Eggertsson Hjördís Sjafnar Ingimarsdóttir
Marta Guðjónsdóttir Ólafur Jónsson
Garðar Mýrdal