Heilbrigðisnefnd - Fundur nr. 43

Heilbrigðisnefnd

Heilbrigðisnefnd


Ár 2011, mánudaginn 17. október kl. 11 var haldinn 43. fundur heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í fundarsal Hofi 7. hæð, að Borgartúni 12-14. Fundinn sátu Kristín Soffía Jónsdóttir, Páll Hjaltason, Ólafur Jónsson, Marta Guðjónsdóttir og Garðar Mýrdal. Enn fremur sátu fundinn Árný Sigurðardóttir, Rósa Magnúsdóttir, Óskar Í. Sigurðsson og Örn Sigurðsson, sem ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:


Sigurður Eggertsson kom á fundinn k. 11.35.

1. Fjárhags- og starfsáætlun 2011.
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun fyrir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur árið 2012 og farið yfir helstu áherslur og breytingar í starfsáætlun fyrir árið 2012. Enn fremur kynntur tímaútreikningur vegna gjaldskrár og drög að breytingum á gjaldskrá fyrir hundahald.
Frestað.

Fleira gerðist ekki.


Fundi slitið kl. 12.20


Kristín Soffía Jónsdóttir
Páll Hjaltason Ólafur Jónsson
Marta Guðjónsdóttir Garðar Mýrdal