No translated content text
Heilbrigðisnefnd
Heilbrigðisnefnd
Ár 2008, 5. mars 2008, var haldinn 2. fundur Heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar í fundarsal á 5. hæð að Skúlatúni 2 og hófst hann kl. 10.00. Mættir voru: Egill Örn Jóhannesson, Kristján Guðmundsson, Ragnar Sær Ragnarsson, Guðrún Erla Geirsdóttir, Garðar Mýrdal. Auk þess voru mættir: Árný Sigurðardóttir, Rósa Magnúsdóttir, Óskar Ísfeld Sigurðsson, Gísli Gíslason, Ólöf Vilbergsdóttir, Svava S. Steinarsdóttir, Gunnar Hersveinn, Guðmundur B. Friðriksson. Stefán A. Finnsson, Gunnar Kristinsson, Anna Rósa Böðvarsdóttir og Ellý K. Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Starfsleyfisskilyrði til samþykktar.
a. Stjörnugrís ehf., Saltvík. Samþykkt.
b. Skotfélag Reykjavíkur, Álfsnesi. Samþykkt.
c. Fiskvinnslur, sértæk skilyrði. Samþykkt.
2. Hljóðveggir. Kynning. Stefán A. Finnsson kynnti. Svava S. kynnti minnisblað.
Kl. 10.35 komu Anna Rósa og Gunnar Kr. á fundinn.
Kl. 10.45 vék Stefán af fundi.
3. Kjúklingabúið Melavellir – stækkun. Kynning. Svava S Steinarsdóttir kynnti.
4. Mengunarflokkun á Rauðavatni og Reynisvatni. Kynning á skýrslu. Svava S. Steinarsdóttir kynnti.
5. Undanþágubeiðni frá sorphirðu. Lagt fram bréf Kvasa lögmanna dags. 22. febrúar 2008
Frestað. Guðmundur B. Friðriksson fór yfir.
6. Tillögur um meðhöndlun lífræns úrgangs. Kynning. Guðm. B. Friðriksson kynnti.
Kl. 11:30 vék Ragnar Sær Ragnarsson af fundi.
Kl. 11.40 vék Svava af fundi.
7. Loftgæði í Reykjvík-mælingar úr færanlegri mælistöð. Kynning á skýrslum. Anna Rósa Böðvarsdóttir kynnti.
Ákveðið var að taka upp málið aftur á næsta fundi nefndarinnar.
Kl.12.05. Fundaritari, Ellý Katrín, vék af fundi, Gunnar Hersveinn tók við.
8. Eftirlit í skólum. Kynning. Gunnar Kristinsson kynnti.
9. Tóbakslöggjöfin. Staða mála.
Frestað.
10. Samþykkt hundaleyfi.
Samþykkt.
11. Útgefin starfsleyfi og tóbakssöluleyfi.
Samþykkt.
Fundi slitið 12.30.
Egill Örn Jóhannesson,
Kristján Guðmundsson Guðrún Erla Geirsdóttir
Garðar Mýrdal Ólafur Jónsson