Heilbrigðisnefnd
Heilbrigðisnefnd
Ár 2018, 23. febrúar var haldinn 125. fundur heilbrigðisnefndar Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í fundarsal Hofi, 7. hæð austur að Borgartúni 12-14 og hófst kl. 10:19. Viðstödd voru: Sabine Leskopf, Diljá Ámundadóttir, René Biasone, Björn Birgir Þorláksson, Örn Þórðarson, Ólafur Jónsson og Gréta Björg Egilsdóttir, áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Árný Sigurðardóttir, Óskar Í. Sigurðsson og Sigurjóna Guðnadóttir.
Fundarritari var Örn Sigurðsson.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur varðandi endurnýjun starfsleyfis fyrir byggingu Lyklafellslínu 1, sbr. 4. lið fundargerðar heilbrigðisnefndar frá 9. febrúar 2018. Jafnframt lagt fram minnisblað heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 20. febrúar 2018.
Frestað.
- Kl. 10.23 tekur Diljá Ámundadóttir sæti á fundinum.
Guðmundur H. Einarsson, Ólafur Árnason og Sigurður Thorlacius taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fundi slitið kl. 11:51
Sabine Leskopf
Diljá Ámundadóttir René Biasone
Björn Birgir Þorláksson Örn Þórðarson
Ólafur Jónsson
PDF útgáfa fundargerðar
Heilbrigðisnefnd 23.2.2018 - prentvæn útgáfa