Heilbrigðisnefnd
Heilbrigðisnefnd
Ár 2008, 1. desember n.k. kl. 13:30 var haldinn 12. fundur Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í fundarsal Hofi-ráðsalur, 7. hæð að Borgartúni 12-14. Fundinn sátu Kristján Guðmundsson, Elínbjörg Magnúsdóttir, Þórunn Benný Birgisdóttir, Guðrún Erla Geirsdóttir og Garðar Mýrdal. Jafnframt sat fundinn Ólafur Jónsson. Enn fremur sátu fundinn Óskar Í. Sigurðsson, Rósa Magnúsdóttir, Eygerður Margrétardóttir, Anna Rósa Böðvarsdóttir, Kristín Lóa Ólafsdóttir, Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Örn Sigurðsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Reykjavík í mótun.
Kynning. Ellý K. Guðmundsdóttir kynnti.
2. Loftslags- og loftgæðastefna Reykjavíkur.
Kynnt drög að stefnu. Eygerður Margrétardóttir kynnti.
3. Breyting á deiliskipulagi – Einholt 4.
Lagt fram bréf Skipulags og byggingarsviðs dags. 6. nóvember 2008, bréf Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 12. nóvember 2008 og deiliskipulagstillaga. Umsögn heilbrigðisseftirlitsins var samþykkt samhljóða.
4. Samþykkt hundaleyfi.
Lagður fram listi dags. 1. desember 2008
5. Útgefin starfsleyfi og tóbakssöluleyfi.
Lagður fram listi dags. 1. desember 2008
Fundi slitið kl. 15.10
Kristján Guðmundsson
Elínbjörg Magnúsdóttir Þórunn Benný Birgisdóttir
Guðrún Erla Geirsdóttir Garðar Mýrdal
Ólafur Jónsson