Heilbrigðisnefnd - Fundur nr. 110

Heilbrigðisnefnd

Heilbrigðisnefnd

Ár 2016, 29. nóvember  kl. 14.19 var haldinn 110. fundur heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í fundarsal: Saltvík 3. hæð austur að Borgartúni 12-14. Viðstaddir voru: Sabine Leskopf, René Biasone, Björn Gíslason, Diljá Ámundadóttir, Björn Birgir Þorláksson og Ólafur Jónsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Óskar Í. Sigurðsson, Guðjón Ingi Eggertsson og Guðmundur B. Friðriksson.

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson

Þetta gerðist:

1. Lögð fram tillaga að lækkun á gjaldskrá varðandi sorphirðugjöld í Reykjavík frá þeirri gjaldskrá sem afgreidd var á 106. fundi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 22. september 2016.

Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur farið yfir drög að gjaldskrá vegna sorphirðu frá heimilum í Reykjavík og sér ekki ástæðu til athugasemda.

Björn Gíslason og Ólafur Jónsson sitja hjá við afgreiðslu umsagnarinnar.

Fundi slitið kl. 14.31

Sabine Leskopf

Ólafur Jónsson René Biasone

Björn Gíslason Dilja Ámundadóttir

Björn Birgir Þorláksson

PDF útgáfa fundargerðar
Heilbrigðisnefnd 29.11.2016 - Prentvæn útgáfa