Heilbrigðisnefnd
Heilbrigðisnefnd
Ár 2016, 25. nóvember kl. 11.03 var haldinn 109. fundur heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í fundarsal: Hjarðarholti 3. hæð vestur að Borgartúni 12-14. Viðstaddir voru: Sabine Leskopf, René Biasone, Björn Birgir Þorláksson, Björn Gíslason, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Ólafur Jónsson. Eftirtaldi embættismenn sátu fundinn: Óskar Í. Sigurðsson, Árný Sigurðardóttir og Guðjón Ingi Eggertsson.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson hdl.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram tillaga að lækkun á áður samþykktu tímagjaldi varðandi gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur 2017.
Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík fyrir árið 2017 er samþykkt með framlagðri tillögu að lækkun tímagjalds. Björn Gísalson fulltrúi D- lista og Ólafur Jónsson fulltrúi SA sátu hjá við afgreiðsluna.
Vísað til afgreiðslu borgarstjórnar Reykjavíkur.
Fundi slitið kl. 11.23
Sabine Leskopf
Ólafur Jónsson Björn Gíslason
Elsa Hrafnhildur Yeoman Björn Birgir Þorláksson
René Biasone
PDF útgáfa fundargerðar
Heilbrigðisnefnd 25.11.2016 - Prentvæn útgáfa