Heilbrigðisnefnd
UMHVERFIS- OG HEILBRIGÐISNEFND
Ár 2001, fimmtudaginn 18. október kl. 12.00 var haldinn 81. fundur Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur að Skúlatúni 2, 5. hæð. Fundinn sátu Hrannar B. Arnarsson, Sólveig Jónasdóttir, Kolbeinn Proppé, Ólafur Jónsson, Kristján Guðmundsson og Guðlaugur Þór Þórðarson. Enn fremur sátu fundinn Þórólfur Jónsson, Hjalti Guðmundsson, Einar B. Bjarnason og Örn Sigurðsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Starfsáætlanir fyrir árið 2002. Lagðar fram á ný starfsáætlanir fyrir árið 2001. a. Lögð fram starfsáætlun Hreinsunardeildar fyrir árið 2002. Frestað. b. Lögð fram starfsáætlun Staðardagskrár 21 fyrir árið 2002. Frestað.
Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 12.20.
c. Lögð fram starfsáætlun Garðyrkjudeildar fyrir árið 2002. Frestað. d. Lögð fram starfsáætlun Heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2002. Frestað.
Fundi slitið kl. 13.20.
Hrannar B. Arnarsson Kolbeinn Proppé Guðlaugur Þór Þórðarson Sólveig Jónasdóttir Ólafur Jónsson Kristján Guðmundsson