Heilbrigðisnefnd - 72. fundur

Heilbrigðisnefnd

UMHVERFIS- OG HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR

Ár 2001, fimmtudaginn 7. júní kl. 12.00 var haldinn 72. fundur Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur að Skúlatúni 2, 5. hæð. Fundinn sátu Hrannar B. Arnarsson, Hildigunnur Friðjónsdóttir, Jóhanna Þórdórsdóttir, Ólafur F. Magnússon og Glúmur Björnsson. Enn fremur sátu fundinn Þórólfur Jónsson og Örn Sigurðsson, sem ritaði fundargerð.

Umhverfismál:

1. Drög að aðalskipulagi Reykjavíkur. Kynnt drög að aðalskipulagi Reykjavíkur. Ingibjörg Guðmundsdóttir og Björn Axelsson, borgarskipulagi, komu á fundinn. Ólafur F. Magnússon vék af fundi kl. 12.45 Jóhanna Þórdórsdóttir vék af fundi kl. 12.55

Fundi slitið kl. 13.15.

Hrannar B. Arnarsson
Hildigunnur Friðjónsdóttir
Ólafur F. Magnússon
Jóhanna Þórdórsdóttir
Glúmur Jón Björnsson