Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2016, 31. október, var haldinn 46. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn á 6. hæð – fundarherberginu vestur Stokkur, Borgartúni 12 og hófst kl. 13.37. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Baldursdóttir, Diljá Ámundadóttir, Skúli Helgason, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Gísli Garðarsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Óskar Jörgen Sandholt.
Fundaritari::
Oddrún Helga Oddsdóttir.
-
Kynning: Úttekt innri endurskoðunar á þjónustumiðstöðvum.
Hallur Símonarson og Anna Margrét Jóhannesdóttir tóku sæti undir þessum lið.Fylgigögn
-
Reglur um rafrænar kosningar – Hverfið mitt 2016; Lagðar fram til samþykktar. S
Fylgigögn
-
Umsögn um tillögu um breytingu á viðmiðum um skilgreiningu á fruminnherjum; Lögð fram til samþykktar
Samþykkt með 4. atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá.Fylgigögn
-
Umsögn þjónustustefnu Reykjavíkurborgar
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á Starfsáætlun ráðsins 2017 – drög.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 15:20
Halldór Auðar Svansson
Skúli Helgason
Björn Gíslason
Jón Ingi Gíslason