Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 42

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2016, 5. september, var haldinn 42. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.  Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Eva Baldursdóttir, Skúli Helgason, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Hreinn Hreinsson, Óskar Jörgen Sandholt, Theódóra Sigurðardóttir og Oddrún Helga Oddsdóttir.

Fundaritari:: 

Sonja Wium

  1. Kynning á stöðu verkefnisins „Mitt hverfi 2016“.

  2. Fram fer kynning á skýrslu formanns um námsferð um íbúalýðræði í Svíþjóð

    Fylgigögn

  3. Lögð fram til umsagnar tillaga forsætisnefndar dags. 2. september 2016 um staðsetningu umboðsmanns borgarbúa þar sem óskað er eftir umsögn stjórnkerfis- og lýðræðisráðs um tillöguna. Ingi B. Poulsen tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
    Frestað.

    Fylgigögn

  4. Fram fer umræða um birtingu útgefinna skjala á vef ráðsins.

  5. Fram fer umræða um lýðræðisstefnu borgarinnar.

Fundi slitið kl. 14.37

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir

Björn Gíslason

Hildur Sverrisdóttir

Skúli Helgason