No translated content text
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2016, 25. apríl, var haldinn 37. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Skúli Helgason, Björn Gíslason, Örn Þórðarson og Jón Ingi Gíslason og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Hreinn Hreinsson, Óskar Jörgen Sandholt, Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Helga Björg Ragnarsdóttir og Theódóra Sigurðardóttir.
Fundaritari::
Unnur Margrét Arnardóttir
-
Lögð fram tillaga fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um íbúakosningu í Reykjavík samhliða forsetakosningum 2016, dags. 22. febrúar 2016. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu borgarstjórnar dags. 10. apríl 2016.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á hagræðingarverkefni Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
-
Lagt fram til kynningar bréf skrifstofu borgarstjórnar um kosningu varamanna í stjórnkerfis- og lýðræðisráð, dags. 19. apríl 2016.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á tímaáætlun hverfakosningar 2016 og stöðu verkefnisins.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um opna samráðsgátt á vef Reykjavíkurborgar.
-
Lögð fram drög að erindisbréfi stýrihóps um þjónustuveitingu Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 14:30
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Skúli Helgason
Björn Gíslason
Jón Ingi Gíslason