Menningar- og ferðamálaráð
Ár 2018, mánudaginn 28. maí var haldinn 304. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.36. Viðstaddir: Þórgnýr Thoroddsen, Kristján Freyr Halldórsson, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Örn Þórðarson og Marta Guðjónsdóttir. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Rakel Dögg Óskarsdóttir. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Erling Jóhannesson. Áheyrnarfulltrúi SAF: Þórir Garðarsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Arna Schram, Huld Ingimarsdóttir, Sif Gunnarsdóttir og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fundaritari::
Inga María Leifsdóttir
-
Fram fer kynning á þriggja mánaða uppgjöri menningar- og ferðamálasviðs. RMF18050002
Embættisafgreiðslur Borgarsögusafns jan-mars 2018
Listaverkakaup Listasafn Reykjavíkur jan-mars 2018
Greinargerð MOF jan-mars 2018
Ferðakostnaður MOF jan-mars 2018
Yfirlit yfir 1 milljón MOF jan-mars 2018
Fjárhagsyfirlit MOF jan-mars 2018
Skorkort MOF jan-mars 2018
-
Fram fer kynning á viljayfirlýsingu um stofnun safns í nafni Nínu Tryggvadóttur. RMF18050004
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Menningar- og ferðamálaráð leggur fram svohljóðandi bókun:
-
Fram fer kynning á rafvæðingu gestakorts Reykjavíkur. RMF14110001
-
Fram fer kynning á viðhorfskönnun meðal erlendra ferðamanna í Reykjavík 2017. RMF18050006
Ferðamenn í Reykjavík 2004-2017
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2017
Fundi slitið klukkan 15:20
Þórgnýr Thoroddsen
Margrét Norðdahl
Stefán Benediktsson
Marta Guðjónsdóttir
Kristján Freyr Halldórsson
Örn Þórðarson