Menningar- og ferðamálaráð - Fundur nr. 303

Menningar- og ferðamálaráð

Ár 2018, mánudaginn 14. maí, var haldinn 303. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.30. Viðstödd voru: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Aron Leví Beck, Stefán Benediktsson, Björn Gíslason og Marta Guðjónsdóttir. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Rakel Dögg Óskarsdóttir. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Erling Jóhannesson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Huld Ingimarsdóttir, Sif Gunnarsdóttir og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.

Fundaritari:: Inga María Leifsdóttir

  1. Fram fer kynning á starfsemi Borgarleikhússins. RMF18030006
  2. Fram fer umræða um nýjan samning vegna Borgarleikhússins. Lögð fram fundargerð hússtjórnar Borgarleikhússins. RMF18030006

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á nýrri sýningu Sjóminjasafnsins sem opnar aðra helgina í júní næstkomandi. RMF15050006
  4. Lögð fram fundargerð 6. fundar starfshóps um varðveislu menningarminja við Grímsstaðavör dags. 18. apríl 2018. RMF17080007

    Fylgigögn

  5. Fram fer kynning á Barnamenningarhátíð 2018. RMF17080005.
  6. Fram fer kynning á flugráði vegna Grófarhúss. RMF17040010

    Fylgigögn

  7. Lagður fram til staðfestingar undirritaður samningur við Iceland Airwaves ehf. um Iceland Airwaves. Vísað til borgarráðs til samþykktar. RMF16080010

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 15:50

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Þórgnýr ThoroddsenAron Leví Beck

Stefán BenediktssonMarta Guðjónsdóttir

Björn GíslasonÞorgerður Agla Magnúsdóttir