Fundur nr. 302

Menningar- og ferðamálaráð

Ár 2018, mánudaginn 23. apríl var haldinn 302. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.30. Viðstaddir: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Örn Þórðarson, Elísabet Gísladóttir og Þorgerður Agla Magnúsdóttir. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Erling Jóhannesson. Áheyrnarfulltrúi SAF: Rannveig Grétarsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Huld Ingimarsdóttir, Sif Gunnarsdóttir, Signý Pálsdóttir, Arna Schram og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.

Fundaritari:: 

Inga María Leifsdóttir

  1. Fram fer kynning á starfslokum Signýjar Pálsdóttur, fráfarandi skrifstofustjóra menningarmála, á Menningar- og ferðamálasviði.

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Menningar- og ferðamálaráð leggur fram svohljóðandi bókun:

  2. Fram fer kynning á greiningarvinnu vegna ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. RMF18040008

  3. Fram fer kynning á nýjum barnabókaverðlaunum kenndum við Guðrúnu Helgadóttur. RMF18040006

  4. Lögð fram tilnefning um borgarlistamann 2018 sem útnefndur verður 17. júní 2018.
    Samþykkt. Trúnaðarmál fram að útnefningu. RMF18020005

  5. Lögð fram tillaga að tilnefningu menningar- og ferðamálaráðs í valnefndir vegna samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð. Samþykkt að Elsa Yeoman taki sæti í forvalsnefnd og Signý Pálsdóttir í dómnefnd. RMF18030004

    Fylgigögn

  6. Fram fer kynning á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík sem fram fer 1.-17. júní nk. RMF17100005

  7. Fram fer kynning á Iceland Airwaves 2018 frá nýjum rekstraraðilum hátíðarinnar. RMF16080010

  8. Fram fer umræða um nýjan samning vegna Iceland Airwaves. Samþykkt að fela sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs að ganga frá samningi.

  9. Fram fer kynning á Aðalstræti 10. RMF17090009

    Aðalstræti 10 - kynning Borgarsögusafns

Fundi slitið klukkan 15:30

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Margrét Norðdahl

Stefán Benediktsson

Þorgerður Agla Magnúsdóttir

Þórgnýr Thoroddsen

Örn Þórðarson

Elísabet Gísladóttir