Menningar- og ferðamálaráð
Ár 2018, mánudaginn 23. apríl var haldinn 302. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.30. Viðstaddir: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Örn Þórðarson, Elísabet Gísladóttir og Þorgerður Agla Magnúsdóttir. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Erling Jóhannesson. Áheyrnarfulltrúi SAF: Rannveig Grétarsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Huld Ingimarsdóttir, Sif Gunnarsdóttir, Signý Pálsdóttir, Arna Schram og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fundaritari::
Inga María Leifsdóttir
-
Fram fer kynning á starfslokum Signýjar Pálsdóttur, fráfarandi skrifstofustjóra menningarmála, á Menningar- og ferðamálasviði.
Bókanir við dagskrárlið:
Menningar- og ferðamálaráð leggur fram svohljóðandi bókun:
-
Fram fer kynning á greiningarvinnu vegna ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. RMF18040008
-
Fram fer kynning á nýjum barnabókaverðlaunum kenndum við Guðrúnu Helgadóttur. RMF18040006
-
Lögð fram tilnefning um borgarlistamann 2018 sem útnefndur verður 17. júní 2018.
Samþykkt. Trúnaðarmál fram að útnefningu. RMF18020005 -
Lögð fram tillaga að tilnefningu menningar- og ferðamálaráðs í valnefndir vegna samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð. Samþykkt að Elsa Yeoman taki sæti í forvalsnefnd og Signý Pálsdóttir í dómnefnd. RMF18030004
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík sem fram fer 1.-17. júní nk. RMF17100005
-
Fram fer kynning á Iceland Airwaves 2018 frá nýjum rekstraraðilum hátíðarinnar. RMF16080010
-
Fram fer umræða um nýjan samning vegna Iceland Airwaves. Samþykkt að fela sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs að ganga frá samningi.
-
Fram fer kynning á Aðalstræti 10. RMF17090009
Aðalstræti 10 - kynning Borgarsögusafns
Fundi slitið klukkan 15:30
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Margrét Norðdahl
Stefán Benediktsson
Þorgerður Agla Magnúsdóttir
Þórgnýr Thoroddsen
Örn Þórðarson
Elísabet Gísladóttir