Menningar- og ferðamálaráð
Ár 2018, mánudaginn 9. apríl var haldinn 301. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.32. Viðstaddir: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Marta Guðjónsdóttir og Þorgerður Agla Magnúsdóttir. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Rakel Dögg Óskarsdóttir. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Birna Hafstein. Áheyrnarfulltrúi SAF: Rannveig Grétarsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Huld Ingimarsdóttir, Sif Gunnarsdóttir, Signý Pálsdóttir, Arna Schram og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fundaritari::
Inga María Leifsdóttir
-
Fram fer kynning á ráðningu Sifjar Gunnarsdóttur í starf skrifstofustjóra menningarmála á menningar- og ferðamálasviði.
-
Fram fer kynning á starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. RMF18040001
Fylgigögn
Sinfóníuhljómsveit Íslands ársreikningur 2016
-
Fram fer kynning á Barnamenningarhátíð 2018 sem fram fer í Reykjavík dagana 17.-22. apríl. RMF17080005
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar meðal borgarbúa á þjónustu sviðsins, og kynning á niðurstöðum starfsmannakönnunar menningar- og ferðamálasviðs. RMF18040002
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um borgarlistamann 2018. RMF18020005
Fundi slitið klukkan 15:25
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Þórgnýr Thoroddsen
Margrét Norðdahl
Þorgerður Agla Magnúsdóttir
Marta Guðjónsdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir