Menningar- og ferðamálaráð
Ár 2018, mánudaginn 12. mars var haldinn 300. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13:30. Viðstödd voru: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Marta Guðjónsdóttir og Þorgerður Agla Magnúsdóttir. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Bergþór Smári Pálmason Sighvats. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Erling Jóhannesson. Af hálfu starfsmanna: Huld Ingimarsdóttir, Signý Pálsdóttir, Arna Schram og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fundaritari::
Inga María Leifsdóttir
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 3. mars 2018, þar sem fram kemur að á fundi forsætisnefndar þann 2. mars 2018 hafi verið tilkynnt að Rakel Dögg Óskarsdóttir taki sæti sem áheyrnarfulltrúi í menningar- og ferðamálaráði í stað Magnúsar Arnars Sigurðssonar. RMF14060015
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um ársuppgjör menningar- og ferðamálasviðs 2017. RMF17050011
Embættisafgreiðslur_2017_10-12
MOF_Ferðakostnaður jan-des 2017
MOF_Yfirlit yfir 1. m.kr._ 2017
Skorkort MOF 2017
Styrkir 2017 fyrir ársuppgjör
Listasafn Reykjavíkur 2017 12 mánaða yfirlit
Greinargerð MOF jan-des 2017
Fjárhagsyfirlit MOF 2017
-
Lagt fram bréf fjármálaskrifstofu, dags. 28. febrúar 2018, með tíma- og verkáætlun vegna undirbúnings og vinnslu fjárhagsáætlunar fyrir árin 2019-2023, ásamt reglum um gerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar hjá Reykjavíkurborg.
Fylgigögn
-
Lagt fram svar menningar- og ferðamálasviðs, dags. 2. mars 2018, við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi yfirlit yfir tillögur, bókanir og fyrirspurnir fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á kjörtímabilinu, sbr. 11. lið fundargerðar menningar- og ferðamálaráðs frá 26. febrúar 2018. RMF18030001
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Pírata, Samfylkingar og Vinstri grænna leggja fram svohljóðandi bókun:
-
Lagt fram erindisbréf, dags. mars 2018, vegna skipunar í verkefnisstjórn 17. júní hátíðahalda 2018. RMF18030003
Fylgigögn
-
Lögð fram svohljóðandi tillaga safnstjóra Listasafns Reykjavíkur:
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi bókun:
-
Fram fer kynning á fyrirhugaðri samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð. RMF18030004
-
Lagt fram bréf safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, dags. 25. janúar 2018, varðandi skipan í dómnefndir vegna fyrirhugaðrar samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um Borgarlistamann 2018. RMF18020005
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á verkefninu Tónlistarborgin Reykjavík. RMF18010001
-
Lögð fram drög að nýjum samningi, dags. 28. febrúar 2018, vegna Reykjavíkur Loftbrúar 2018. RMF18010004
Fylgigögn
-
Lagt fram minnisblað sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs, dags. 7. mars 2018, vegna þjónustuborðs Strætó bs. í Upplýsingamiðstöð ferðamanna. RMF18020003
Fylgigögn
-
Lögð fram tillaga, dags. mars 2018, að skipan í ráðgefandi faghóp vegna styrkja til myndríkrar útgáfu/miðlunar. RMF18020021
Fylgigögn
-
Lagt fram að nýju boðsbréf á fund menningarmálanefnda í Osló í 23. – 25. maí 2018, dags. febrúar 2018. RMF18020018
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 16:15
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Þórgnýr Thoroddsen
Margrét Norðdahl
Stefán Benediktsson
Marta Guðjónsdóttir
Þorgerður Agla Magnúsdóttir
Börkur Gunnarsson