Menningar- og ferðamálaráð
Ár 2017, mánudaginn 25. september var haldinn 289. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.28. Viðstaddir: Þórgnýr Thoroddsen, Eva Einarsdóttir, Margrét Norðdahl, Aron Leví Beck, Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason og Þorgerður Agla Magnúsdóttir. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Björn Ívar Björnsson. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Kolbrún Halldórsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Huld Ingimarsdóttir, Auður Halldórsdóttir og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fundaritari::
Inga María Leifsdóttir
-
Fram fer kynning á stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025. RMF16080002
Skúli Helgason og Sigrún Sveinbjörnsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 13.54 víkur Björn Gíslason af fundinum.
Fylgigögn
-
Lögð fram að nýju tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og ferðamálaráði um að fá upplýsingar og kynningu á fornleifauppgreftrinum í Víkurkirkjugarði sbr. 11. lið fundargerðar menningar- og ferðmálaráðs frá 28. ágúst 2017. RMF17090012
Samþykkt.
Fylgigögn
-
Lögð fram að nýju tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og ferðamálaráði um að málefni Grásleppuskúranna við Ægisíðu verði tekin fyrir sbr. 11. lið fundargerðar menningar- og ferðmálaráðs frá 28. ágúst 2017. RMF17090012
Samþykkt.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á fyrirhugaðri sýningu Borgarsögusafns um sögu Reykjavíkur í húsnæði að Aðalstræti 10. RMF17090009
Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur og Guðbrandur Benediksson, forstöðumaður Borgarsögusafns, taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Fram fer kynning á fornleifauppgreftri í Víkurkirkjugarði. RMF17090010
Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur og Guðbrandur Benediksson, forstöðumaður Borgarsögusafns, taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á grásleppuskúrum við Ægisíðu. RMF17080007
Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur og Guðbrandur Benediksson, forstöðumaður Borgarsögusafns, taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Lögð fram að nýju tillaga Framsóknar og flugvallarvina um nýjan styrktarpott, sbr. 8. lið fundargerðar menningar- og ferðamálaráðs frá 11. september 2017. RMF17090007
Frestað.
Fylgigögn
-
Lögð fram svohljóðandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í menningar- og ferðamálaráði:
Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar eftir upplýsingum um hvers vegna starfshópur um Grásleppuskúrana hefur ekki verið kallaður saman í meira en rúmt ár. Hefur verið tekin ákvörðun um að leggja starfshópinn niður og ef svo er hvar hefur sú ákvörðun verið tekin fyrir og hvenær?
Fundi slitið klukkan 15:22
Þórgnýr Thoroddsen
Eva Einarsdóttir
Margrét Norðdahl
Aron Leví Beck
Marta Guðjónsdóttir
Þorgerður Agla Magnúsdóttir