Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 13

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2015, 2. mars, var haldinn 13. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í borgarráðsherbergi Ráðhúss og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Hildur Sverrisdóttir og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Hreinn Hreinsson og Sonja Wiium. 

Fundaritari:: 

Ásta Guðrún Beck

  1. Sóley Tómasdóttir og Hildur Lilliendahl taka sæti á fundinum undir þessum lið. Óska þær eftir tengilið til að taka þátt auk tillagna frá stjórnkerfis- og lýðræðisráði um viðburði. Lagt er til að Halldór Auðar Svansson verði tengiliður og er það samþykkt.

    Fylgigögn

  2. Lögð er fram svohljóðandi tillaga frá fulltrúum Sjálfstæðisflokks:

    Fylgigögn

    Bókanir við dagskrárlið: 

    Lögð er fram eftirfarandi bókun frá fulltrúum Sjálfstæðisflokks:

  3. Kynning á störfum innri endurskoðunar.
    Hallur Símonarson og Anna Margrét Jóhannesdóttir taka sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Lögð fram að nýju tillaga Framsóknar og flugvallarvina um „Stop doing lista“.
    Lagt er til að fá kynningu frá fjármálaskrifstofu á næsta fundi.
    Frestað.

    Fylgigögn

  5. Samþykkt er að veita stýrihóp frest til 30. apríl til þess að skila lokadrögum til stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.

  6. Lagt er fram bréf borgarráðs dags. 24. febrúar 2015 þar sem skýrslu starfshóps um aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki er vísað til umsagnar ráðsins.
    Stjórnkerfis- og lýðræðisráð samþykkir að fela erindreka gagnsæis og samráðs að vinna drög að umsögn ráðsins.

    Fylgigögn

  7. Fram fer umræða um drög að starfsáætlun stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir árið 2015.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 15:38

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir

Hilmar Sigurðsson

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

Hildur Sverrisdóttir

Áslaug María Friðriksdóttir

Stefán Þór Björnsson