Stjórnkerfis- og lýðræðisráð - Fundur nr. 11

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2015, 2. febrúar, var haldinn 11. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn á Höfðatorgi og hófst kl.13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Stefán Þór Björnsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Óskar J. Sandholt, Sonja Wiium og Ásta Guðrún Beck.

Fundaritari:: 

Svavar Jósefsson

  1. Lögð fram að nýju drög að upplýsingastefnu Reykjavíkurborgar og drög erindisbréfi stýrihóps um endurskoðun hennar.
    Samþykkt að skipa Halldór Auðar Svansson, Heiðu Björgu Hilmisdóttur og Kjartan Magnússon í hópinn.

    Fylgigögn

  2. Jón Ingi Þorvaldsson, Halldór Nikulás Lárusson og Halla María Árnadóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 15.30.

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir

Hilmar Sigurðsson

Heiða Björg Hilmisdóttir

Hildur Sverrisdóttir

Marta Guðjónsdóttir

Stefán Þór Björnsson