Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2010, föstudaginn 11. febrúar, var haldinn 94. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.15. Viðstaddir voru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Dagur B. Eggertsson. Jafnframt sátu fundinn Hermann Valsson, Óskar Bergsson og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Rætt um undirbúning borgarstjórnarfundar 16. febrúar nk.
Fundi slitið kl. 10.25
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Dagur B. Eggertsson