Forsætisnefnd - Fundur nr. 84

Forsætisnefnd

FORSÆTISNEFND

Ár 2009, fimmtudaginn 2. júlí, var haldinn 84. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 9.20. Voru þá komnir til fundar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Kjartan Magnússon. Jafnframt sátu fundinn Þorleifur Gunnlaugsson, Kjartan Eggertsson og Gunnar Eydal, sem ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:


1. Lagt fram bréf Þorleifs Gunnlaugssonar þar sem tilkynnt er að Sóley Tómasdóttir verði formaður borgarstjórnarflokks Vinstri grænna frá 1. júlí.

2. Lagt fram bréf staðgengils skrifstofustjóra borgarstjórnar frá 30. f.m. varðandi breytingu á samþykkt fyrir menntaráð og breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 1200/2007 þar sem lagt er til að viðaukar 1.2 og 2.4 verði felldir niður.
Samþykkt.




Fundi slitið kl. 9.40

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kjartan Magnússon