Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2008, fimmtudaginn 15. maí, var haldinn 70. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11.10. Viðstödd voru Hanna Birna Kristjánsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Jafnframt sátu fundinn Óskar Bergsson og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 20. maí nk.
Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrána sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til 1. tl. 2. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:
a. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2007; fyrri umræða.
Kynntir eru kynningarfundir á ársreikningnum sem haldnir verða fyrir borgarfulltrúa fyrir fyrri umræðuna.
Fundi slitið kl. 11.20
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Dagur B. Eggertsson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson