Forsætisnefnd - Fundur nr. 44

Forsætisnefnd

FORSÆTISNEFND

Ár 2006, fimmtudaginn 15. júní, var haldinn 44. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.45. Viðstaddir voru Hanna Birna Kristjánsdóttir, Björn Ingi Hrafnsson og Júlíus Vífill Ingvarsson. Jafnframt sátu fundinn Dagur B. Eggertsson, Ólafur F. Magnússon, Svandís Svavarsdóttir, Gunnar Eydal og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 20. júní n.k.

2. Eftirtaldir borgarfulltrúar eru tilnefndir sem oddvitar borgarstjórnarflokka, sbr. 3. mgr. 2. gr. samþykktar um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg:

Borgarstjórnarflokkur B-lista: Björn Ingi Hrafnsson
Borgarstjórnarflokkur D-lista: Gísli Marteinn Baldursson
Borgarstjórnarflokkur F-lista: Ólafur F. Magnússon
Borgarstjórnarflokkur S-lista: Dagur B. Eggertsson
Borgarstjórnarflokkur V-lista: Svandís Svavarsdóttir

3. Lögð fram tillaga borgarstjóra að breytingum á 11. og 12. gr. samþykktar um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, dags. 14. þ.m.
Samþykkt.

Fundi slitið kl 14.10

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Björn Ingi Hrafnsson Júlíus Vífill Ingvarsson