Forsætisnefnd - Fundur nr. 39

Forsætisnefnd

FORSÆTISNEFND

Ár 2006, miðvikudaginn 19. apríl var haldinn 39. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.00. Viðstaddir voru Alfreð Þorsteinsson og Ólafur F. Magnússon. Jafnframt sátu fundinn Gunnar Eydal og Jónína H. Björgvinsdóttir, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram yfirlit móttökufulltrúa yfir umsóknir um opinberar móttökur.

2. Drög að dagskrá aukafundar borgarstjórnar 25. apríl.
Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrána sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til 2. tl. 2. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:

1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2005; fyrri umræðs
2. Umræða um Sundabraut (frestað á fundi borgarstjórnar 4.4.’06)
3. Umboð til borgarráðs um verkefni vegna borgarstjórnarkosninga 2006
3. Tillaga Ólafs F. Magnússonar um Reykjavíkurflugvöll

Fundi slitið kl. 10.20

Alfreð Þorsteinsson