Forsætisnefnd
Ár 2025, föstudaginn 26. september, var haldinn 364. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.10:00. Viðstödd voru Sanna Magdalena Mörtudóttir, Björn Gíslason og Guðný Maja Riba. Eftirtaldir áheyrnarfulltrúar tóku sæti á fundinum: Helga Þórðardóttir og Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Einar Þorsteinsson. Eftirtaldir starfsmenn og embættismenn sátu fundinn: Ólöf Magnúsdóttir og Eiríkur Búi Halldórsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram minnisblað Alþýðusambands Íslands, dags. júní 2025, varðandi rýni á atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar.
- Kl. 10:09 tekur Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns sæti á fundinum.
Eyrún Björk Valsdóttir, Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir og Alexandra Briem taka sæti á fundinum undir þessum lið. Borgarfulltrúarnir Andrea Jóhanna Helgadóttir og Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir taka sæti með rafrænum hætti. MSS25030107
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 24. september 2025, varðandi frumvarp til laga um breytingar á sveitastjórnarlögum nr. 138/2011. MSS25090113
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 10:54
Sanna Magdalena Mörtudottir Björn Gíslason
Einar Þorsteinsson Guðný Maja Riba
Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns
PDF útgáfa fundargerðar
Forsætisnefnd 26.09.2025 - Prentvæn útgáfa