Forsætisnefnd - Fundur nr. 34

Forsætisnefnd

FORSÆTISNEFND

Ár 2006, fimmtudaginn 2. febrúar, var haldinn 34. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.45. Viðstaddir voru Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson og Stefán Jón Hafstein. Jafnframt sátu fundinn Ólafur F. Magnússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 7. febrúar n.k.
Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrána sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til 2. tl. 2. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:
a. Þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál Reykjavíkurborgar árin 2007-2009.

2. Lagt fram yfirlit móttökufulltrúa yfir umsóknir um opinberar móttökur og afgreiðslur skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 1. þ.m.

3. Lagt fram tölvubréf verkefnastjóra unglingamála hjá íþrótta- og tómstundasviði frá 13. f.m. þar sem lagt er til að árlegur fundur borgarfulltrúa og Reykjavíkurráðs ungmenna verði haldinn þriðjudaginn 28. mars n.k.
Samþykkt.

Fundi slitið kl 13.50

Alfreð Þorsteinsson

Árni Þór Sigurðsson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson