Forsætisnefnd - Fundur nr. 322

Forsætisnefnd

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 4. apríl 2023.

    Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrá sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:

    a) Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um meðferð fyrirspurna

    b) Umræða um vanrækslu á viðhaldi skólahúsnæðis í Reykjavík og tengd vandamál (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins) MSS23010044

  2. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 29. mars 2023, varðandi breytingu á samþykkt um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg vegna umdæmisráðs barnaverndar.

    Samþykkt. MSS23010278

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 9:14

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Björn Gíslason

Líf Magneudóttir Magnea Gná Jóhannsdóttir

Sabine Leskopf

PDF útgáfa fundargerðar
Forsætisnefnd 31.3.2023 - Prentvæn útgáfa