Forsætisnefnd - Fundur nr. 270

Forsætisnefnd

Ár 2020, þriðjudaginn 17. mars, var haldinn 270. fundur Forsætisnefnd. Fundurinn var haldinn í Borgarstjórn og hófst klukkan 14:22. Viðstödd voru . Fundarritari:

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram svohljóðandi tillaga forsætisnefndar: 

    Forsætisnefnd leggur til að öllum málum á dagskrá borgarstjórnar þann 17. mars 2020 verði frestað að undanskildum 1. lið sem er umræða um hættustig almannavarna vegna Covid-19 og framlagningu fundargerða í 9. og 10. lið og fullnaðarafgreiðslu mála undir þeim. R20010186

    Samþykkt.

Fundi slitið klukkan 13:52

Pawel Bartoszek Sabine Leskopf

Dóra Björt Guðjónsdóttir Marta Guðjónsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
forsaetisnefnd_1703.pdf