Forsætisnefnd - Fundur nr. 26

Forsætisnefnd

FORSÆTISNEFND

Ár 2005, fimmtudaginn 15. september, var haldinn 26. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.20. Viðstaddir voru Árni Þór Sigurðsson, Stefán Jón Hafstein. Jafnframt sátu fundinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Ólafur F. Magnússon, Gunnar Eydal og Ólafur Kr. Hjörleifsson.

Þetta gerðist:

1. Dagskrá borgarstjórnar 20. september n.k.:
a. Samþykkt að fresta að taka á dagskrá fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 8. þ.m.
b. Mál Háskólans í Reykjavík. (R)
c. Tillaga Ólafs F. Magnússonar um að áframhald sjúkra- og öryggisflugs á höfuðborgarsvæðinu verði tryggt.

Fundi slitið kl. 12.40

Árni Þór Sigurðsson

Stefán Jón Hafstein