No translated content text
Forsætisnefnd
Ár 2018, föstudaginn 13. apríl, var haldinn fundur nr. 235 í forsætisnefnd. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi Reykjavíkur, og hófst kl. 10:33. Viðstödd voru Líf Magneudóttir, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Halldór Auðar Svansson. Einnig sátu fundinn Marta Guðjónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Dagný Magnea Harðardóttir og Bjarni Þóroddsson sem ritaði fundargerð.
-
Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 17. apríl nk. R18010085
Fundi slitið klukkan 10:49
Líf Magneudóttir
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Halldór Auðar Svansson