Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2014, föstudaginn 28. nóvember, var haldinn fundur í forsætisnefnd. Fundurinn var haldinn í Bárubúð, Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 8.10. Viðstödd voru Sóley Tómasdóttir, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Halldór Auðar Svansson. Einnig sátu fundinn Áslaug Friðriksdóttir, Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir og Helga Björk Laxdal sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 2. desember nk.
2. Fram fer umræða um fyrirkomulag síðari umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2015 og fimm ára áætlunar Reykjavíkurborgar.
3. Lagt til að fundur borgarstjórnar 2. desember nk. hefjist kl. 13.00.
Samþykkt.
Fundi slitið. kl. 8.25
Sóley Tómasdóttir
Elsa Hrafnhildur Yeoman Halldór Auðar Svansson