No translated content text
Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2014, mánudaginn 8. september, var haldinn aukafundur í forsætisnefnd. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.00. Viðstödd voru Sóley Tómasdóttir, Björk Vilhelmsdóttir, Eva Einarsdóttir og Halldór Auðar Svansson. Einnig sátu fundinn Halldór Halldórsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Helga Björk Laxdal og Linda Sif Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Fram fer kynning á áfangaskýrslu umboðsmanns borgarbúa, dags. í september 2014.
Vísað til borgarráðs.
Ingi B. Poulsen tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
2. Fram fer umræða um aðgang kjörinna fulltrúa að gögnum.
3. Fram fer umræða um samþykkt borgarstjórnar og tillögu að pappírslausum fundum Reykjavíkurborgar.
Fundi slitið kl. 14.28
Sóley Tómasdóttir
Björk Vilhelmsdóttir Halldór Auðar Svansson