Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2005, fimmtudaginn 3. mars, var haldinn 16. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.40. Viðstaddir voru Stefán Jón Hafstein og Alfreð Þorsteinsson. Jafnframt sátu fundinn Ólafur F. Magnússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram yfirlit móttökufulltrúa yfir gestamóttökur borgarstjóra og afgreiðslur skrifstofustjóra borgarstjórnar á umsóknum um opinberar móttökur Reykjavíkurborgar, dags. 23. f.m.
2. Lögð fram fyrirmynd að samþykkt fyrir fagráð Reykjavíkurborgar, dags. í dag, sem vísað var til forsætisnefndar á fundi borgarráðs fyrr í dag.
Samþykkt.
Fundi slitið kl 12.50
Stefán Jón Hafstein
Alfreð Þorsteinsson