No translated content text
Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2004, þriðjudaginn 21. desember, var haldinn 12. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.30. Viðstaddir voru Árni Þór Sigurðsson og Stefán Jón Hafstein. Jafnframt sátu fundinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Ólafur F. Magnússon og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram drög að samþykkt um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, dags. í dag.
Samþykkt.
Fundi slitið kl 14.00
Árni Þór Sigurðsson
Stefán Jón Hafstein