Forsætisnefnd
Ár 2011, föstudaginn 28. október, var haldinn 123. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11.15. Viðstaddir voru Elsa Yeoman og Oddný Sturludóttir Jafnframt sat fundinn Helga Björk Laxdal, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram tillaga að breytingu á tímasetningu vinnudags forsætisnefndar sem áætlað var að halda þann 4. nóvember nk. Lagt er til að vinnudagurinn verði haldinn í janúar.
Frestað.
2. Fram fer umræða um breytingu á verklagsreglum um farsíma borgarfulltrúa.
3. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 1. nóvember nk.
Fundi slitið kl. 11.35
Elsa Yeoman
Oddný Sturludóttir