Forsætisnefnd - Fundur nr. 116

Forsætisnefnd

FORSÆTISNEFND


Ár 2011, fimmtudaginn 26. maí, var haldinn 116. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 8.30. Viðstaddir voru Elsa Yeoman og Óttarr Proppé. Jafnframt sátu fundinn Sóley Tómasdóttir, Dagur B. Eggertsson og Kristbjörg Stephensen, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram drög að auglýsingu um stöðu skrifstofustjóra borgarstjórnar.

Kl. 8.35 tekur Hanna Birna Kristjánsdóttir sæti á fundinum.
Kl. 8.40 tekur Björk Vilhelmsdóttir sæti á fundinum.
Kl. 8.50 víkur Dagur B. Eggertsson af fundi.

2. Lögð fram tillaga um sund- og menningarkort fyrir borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa.
Felld með þremur atkvæðum.

3. Lögð fram dagskrá fundar borgarstjórnar í dag.
Hanna Birna Kristjánsdóttir greindi frá því að óskað verði eftir því að tekin verði á dagskrá tillaga um breytingu á skipan í stjórn Faxaflóahafna sf.



Fundi slitið kl. 9.10


Elsa Yeoman

Óttarr Proppé Björk Vilhelmsdóttir