No translated content text
Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2011, miðvikudaginn 26. janúar, var haldinn 109. fundur forsætisnefndar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 14.15. Viðstaddar voru Hanna Birna Kristjánsdóttir og Sóley Tómasdóttir. Jafnframt sátu fundinn Einar Örn Benediktsson og Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Rætt er um sameiginlega vinnufundi borgarfulltrúa.
Ákveðið er að fresta fundinum sem halda átti 27. janúar.
Fundi slitið kl. 14.40
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Sóley Tómasdóttir